Tjarnarbær
  • Fréttir
  • Upplýsingar
    • Velkomin í skólann
    • Opnunartími
    • Sumarfrí
    • Gjaldskrá
    • Aðstæður í skólanum
    • Tölulegar upplýsingar
    • Spurt og svarað
    • Starfsumsókn
  • Skólastarfið
    • Svona erum við
    • Skólanámskrá
    • Skóladagatal
    • Áætlanir
    • Mat á skólastarfinu
    • Skýrslur
  • Daglegt starf
    • Matseðill
    • Fatnaður
    • Svefn og hvíld
    • Reglur
    • Myndir af starfinu
  • Deildir
  • Stjórnun
    • Stjórnendur
    • Starfsfólk
    • Rekstraraðili
    • Foreldraráð
  • Foreldrafélagið
    • Starfsemi / lög
    • Stjórn félagsins
    • Fundargerðir
Innskráning í Karellen  
  1. Skóli
  2. Fréttir
news

Rebekka Rán 2ja ára

14 Apr

Þann 27. mars sl. varð Rebekka Rán 2ja ára. Hún hélt uppá afmælið með vinum sínum á Gelti og bauð þeim öllum uppá popp og ball á eftir.

Hér koma nokkrar myndir úr veislunni.

Við óskum Rebekku Rán og foreldrum hennar innilega til hami...

Meira
news

Nýjir vinir

23 Mar

Þessar flottu stelpur heita Elena Laura og Szymona. Þær eru nýbyrjaðar hjá okkur hér á Tjarnarbæ. Við bjóðum þær velkomnar í hópinn og hlökkum til að kynnast þeim og foreldrum þeirra.


...

Meira
news

Afmælisgjöf

23 Mar

Um daginn fórum við í Gleðihóp, einu sinni sem oftar, í útikennslu. Þetta var stuttu eftir að Svava Rán átti afmæli. Þegar við vorum úti fundu börnin ýmsa hluti sem þau tóku með sér "heim", til að gefa Svövu Rán í afmælisgjöf. Þessa hugmynd tók ég svo aðeins lengra ...

Meira
news

Grunnskólaheimsóknir

17 Mar

í mars byrjuðu tilvonandi grunnskólabörn að fara í heimsókn í grunnskólann. Þetta er liður í því að brúa bilið á milli leik-og grunnskóla.

Þau koma til með að fara 1xí viku fram í maí.

Hér eru nokkrar myndir


...

Meira
news

Jólaball

16 Des


...

Meira
news

Desembergleði

11 Des

Það er ýmislegt að gerast hjá okkur og þó við leggjum áherslu á að eiga sem flestar notalegar stundir í desember, þá gleymum við ekki gleðinni. Við erum á fullu að klára jólagjafirnar til foreldra og svo erum við búin að föndra jólasveina og snjókarla með fullt af glim...

Meira
Eldri greinar
Tjarnarbær, Túngata | Sími: 4508290 | Netfang: tjarnarbaer@isafjordur.is