Desembergleði
11 Des 2020
Það er ýmislegt að gerast hjá okkur og þó við leggjum áherslu á að eiga sem flestar notalegar stundir í desember, þá gleymum við ekki gleðinni. Við erum á fullu að klára jólagjafirnar til foreldra og svo erum við búin að föndra jólasveina og snjókarla með fullt af glimmeri. ;)
Hér eru nokkrar myndir frá jólastuðinu á Gelti
.jpg)

.jpg)
.jpg)


.jpg)





Takk fyrir vikuna og góða helgi.