news

Nýjir vinir

23 Mar 2021

Þessar flottu stelpur heita Elena Laura og Szymona. Þær eru nýbyrjaðar hjá okkur hér á Tjarnarbæ. Við bjóðum þær velkomnar í hópinn og hlökkum til að kynnast þeim og foreldrum þeirra.