Dagur mannréttinda barna
20 Nóv
í dag er Dagur mannréttinda barna.
Við skelltum i einn barnafund í tilefni dagsins og var ætlunin að ræða Barnasáttmálann.
Við byrjuðum að ræða allir væru börn þar til þau væru 18 ára og það þótti svolítið merkilegt að Katla Vigdís væri bara nýhætt a...