news

Tónleikar með Sinfóníuhljómsveit Íslands

04 Okt 2019

Í dag var beint streymi frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem haldnir voru í Hörpu. Þetta voru tónleikar þar sem stiklað var á stóru í tónlistarsögunni og helstu tónskáldin kynnt. Merkilegast þótti okkur 11 ára gömul íslensk stelpa sem nú þegar hefur samið sitt fyrsta tónverk sem heitir " Jú víst". Þetta tónverk fjallaði um nóturnar sem voru að rífast.

Hér eru nokkrar myndir

Við stóðum öll upp þegar þjóðsöngurinn var spilaður.

Stundum var tónlistin svolítið "draugaleg" og þá
var gott að eiga góðan vin.

Í hljómsveitinni var spilað á flautu, það gerðum
við líka.






Góða helgi